Ljósmál / Language of Light - 2019

Í fyrsta sinn er vitasaga landsins rakin í einstakri heimildamynd. Yfir vitum hvílir dulúð þar sem þeir standa í stórbrotnu umhverfi á mörkum lands og sjávar og laða að sér fólk hvaðanæva úr heiminum. Þeir geyma sögu um það hvernig Ísland varð númtímasamfélag, fanga ímyndunaraflið og eru innblástur um fortíð og framtíð.

For the first time the history of lighthouses in Iceland is traced in a unique documentary. Over them rests mystery as they stand in a magnificent setting at the boundaries of land and sea, attracting people from all over the world. They hold a story about how Iceland came to be contemporary society in engineering and architecture, but also capturing the imagination and being an inspiration from the past to the future.

Available here on vimeo - subtitled. Trailer below.

Passport
Passport Miðlun ehf.
Kt. 590320-1020
VSK númer: 137333

Contact Information

+354 891 6164
info (hjá) passportpictures.is
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram